Blog

October 21, 2025
Þá er kominn sá tími ársins að von er á Inflúensunni til landsins. Hjúkrunarfræðingar frá Sjómannaheilsu verða með opna tíma í bólusetningar.