Opnir tímar í inflúensubólusetningu 2025
Þá er kominn sá tími ársins að von er á Inflúensunni til landsins.
Hjúkrunarfræðingar frá Sjómannaheilsu verða með opna tíma í bólusetningar.
Opnir tímar verða í Holtasmára 1 á 7. hæð – 201 Kópavogur (Læknaráð) á eftirtöldum tímum haustið 2025
| Fimmtudagur | 30 okt | Klukkan 11:00 - 11:30 |
|---|---|---|
| Miðvikudagur | 3 nóv | Klukkan 14:00 – 14:30 |
| Fimmtudagur | 5 nóv | Klukkan 11:00 - 11:30 |
| Mánudagur | 10 nóv | Klukkan 14:00 – 14:30 |
| Mánudagur | 17 nóv | Klukkan 11:00 – 11:30 |
| Fimmtudagur | 20 nóv | Klukkan 11:00 – 11:30 |
| Miðvikudagur | 26 nóv | Klukkan 11:00 – 11:30 |
| Fimmtudagur | 4 des | Klukkan 14:00 – 14:30 |
| Miðvikudagur | 10 des | Klukkan 11:00 – 11:30 |
Opnir tímar verða á Akureyri (Læknastofur Akureyrar – Glerártorgi 2 hæð) á eftirtöldum tímum haustið 2025
| Fimmtudagur | 6 nóv | Klukkan 11:30 – 12:00 |
|---|---|---|
| Mánudagur | 10 nóv | Klukkan 11:30 – 12:00 |
| Miðvikudagur | 19 nóv | Klukkan 11:30 – 12:00 |
| Föstudagur | 5 des | Klukkan 11:30 – 12:00 |