Kostnaður | Sjómannaheilsa
 

Kostnaður

  • Hægt er að óska eftir tilboðum í alla þá þjónustu sem - Sjómannaheilsa býður upp á eða einstaka hluta af henni.
     
  • Umsjón með heilbrigðismálum og forgangur að sérfræðiþjónustu hjá okkar sjómannalækni – samið er um ákveðna upphæð fyrir alla starfsmenn á mánuði fyrir þessa þjónustu.
     
  • Veikindatilkynningar – greitt er ákveðið mánaðargjald fyrir alla starfsmenn.
     
  • Læknisskoðanir og Heilsufarsskoðanir – fyrirtæki greiða ákveðið gjald fyrir hverja skoðun.
     
  • Opnir tímar hjá hjúkrunarfræðingi – samið er um ákveðið fast gjald fyrir þessa þjónustu.
     
  • Bólusetningar – greitt er ákveðið gjald fyrir hverja bólusetningu svo og fyrir bóluefnið.
     
  • Fíkniefnaprófanir – greitt er ákveðið gjald fyrir hverja prófun.
  • Vottorð - greitt er ákveðið gjald fyrir hvert vottorð.
     

Endilega hafið samband ef frekari upplýsinga óskað.
 

Guðni Arinbjarnar, sjómannalæknir og bæklunarskurðlæknir.
dr@laeknarad.is


Svanlaug Inga Skúladóttir, framkvæmdastjóri og hjúkrunarfræðingur.
svanlaug@centrum.is

s. 894-0003